Kynning og fræðsla á vegum Coloplast á Akureyri

Geirþrúður Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Coloplast/Icepharma ræðir um mikilvægi sjálfsskoðunar og húðverndar fyrir stómaþega, ásamt því að kynna nýjungar frá Coloplast og svara fyrirspurnum.

Fundurinn verður í sal Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis að Glerárgötu 24, mánudaginn 4. desember kl. 17:00.