Saga af stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna)

Í tilefni þess af því að 40 ár verða liðin frá stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna) í haust tók Ólafur R. Dýrmundsson saman sögu hennar. Um ítarlega samantekt er að ræða og hægt er að nálgast allar upplýsingar hér. Þessar upplýsingar hafa jafnframt verið gerðar aðgengilegar á síðunni Um Stómasamtökin.