Fræðslufundur 2. mars – umræðufundur með læknum og hjúkrunarfólki á 13G

Stómasamtök Íslands efna til umræðurfundar með læknum og hjúkrunarfólki frá skurð- og þvagfæraskurðlækningadeild Landspítalans (13G)
fimmtudaginn 2. mars kl. 20 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar kl. 19.30.
Kaffiveitingar.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.