Fræðslufundur 2. febrúar – Breytt þjónusta Lyfju við stómaþega

Hjúkrunarfræðinga frá Lyfju Lágmúla heimsækja okkur og kynna breytta þjónustu við stómaþega.

Fundurinn verður fimmtudaginn 2. febrúar 2017 klukkan 20:00 í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar klukkan 19:30. Kaffiveitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti.