Viðtal á Rás 2

Rás 2 gerði stómaþega að umræðuefni í morgun, í framhaldi af því að þvagstómaþegi hafði lýst erfiðri reynslu sinni af nýlegri sundferð. Hringt var í Jón Þorkelsson, formann Stómasamtakanna, og hann spurður út í stöðu stómaþega á sundstöðum landsins.

Viðtalið má heyra hér.