Aðalfundur 12. maí

Stómasamtök Íslands boða til aðalfundar fimmtudaginn 12. maí 2016 kl. 20.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf auk annarra mála þar sem fundargestir geta tjáð sig um starf og stefnu samtaka okkar.

Fundurinn er að venju  í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Kaffiveitingar og spjall á eftir.

Húsið opnað kl. 19:30.