Saga af stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna)

Í tilefni þess af því að 40 ár verða liðin frá stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna) í haust tók Ólafur R. Dýrmundsson saman sögu hennar. Um ítarlega samantekt er að ræða og hægt er að nálgast allar upplýsingar hér. Þessar upplýsingar … Nánar

Af aðalfundi

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands var haldinn 4. maí sl. Mæting var með ágætum, en 15 sátu fundinn.

Jón Þorkelsson gaf kost á sér í embætti formanns á ný og var sjálfkjörin. Eva Bergmann átti að ganga úr stjórn, en gaf kost … Nánar

Upptaka af fyrirlestri um örveruflóru þarmanna

Birna G. Ásbjörnsdóttir MSc í næringarlæknisfræði frá Surrey háskóla og doktorsnemi við Háskóla Íslands hélt fyrirlestur um meltingarveginn og þarmaflóruna fyrir Stómasamtök Íslands 6. apríl 2017.

Hér er upptaka af fyrirlestrinum.

Nánar

Örveruflóra þarmanna

Stómasamtök Íslands og CCU-samtökin halda sameiginlegan fræðslufund fimmtudaginn 6. apríl 2017 kl. 20:00 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Birna G. Ásbjörnsdóttir ráðgjafi fjallar um örveruflóru þarmanna í tengslum við bólgusjúkdóma, hvað getur raskað þarmaflórunni og hvað … Nánar