Kynning og fræðsla á vegum Coloplast á Akureyri

Geirþrúður Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Coloplast/Icepharma ræðir um mikilvægi sjálfsskoðunar og húðverndar fyrir stómaþega, ásamt því að kynna nýjungar frá Coloplast og svara fyrirspurnum.

Fundurinn verður í sal Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis að Glerárgötu 24, mánudaginn 4. desember kl. 17:00.… Nánar

Jólahlaðborð Stómasamtakanna 7. desember

Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð, fimmtudaginn 7. desember. Húsið opnar 18:30. Borðhald hefst 19:00.

Bjúgnakrækir Leppalúðason kemur í heimsókn til að gleðja unga sem aldna. Hlutavelta – veglegir vinningar. Soho veisluþjónusta sér … Nánar

Kynning og fræðsla á vegum Coloplast

Næsti fræðslufundur Stómasamtakanna verður fimmtudaginn 2. nóvember, klukkan 20:00. Þar mun Geirþrúður Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Coloplast/Icepharma, ræða um húðvernd og mikilvægi hennar fyrir stómaþega, ásamt því að kynna nýjungar frá Coloplast.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, … Nánar

Jón kosinn forseti EOA

JonForseti

Jón Þorkelsson, formaður Stómasamtaka Íslands, var kjörinn forseti Evrópsku stómasamtakanna (European Ostomy Association – EOA), á þingi þeirra, sem haldið var í Kaupmannahöfn 5. – 8. október 2017. Jón hefur undanfarin ár verið gjaldkeri EOA, en þetta er í fyrsta … Nánar

Fræðslufundur fimmtudaginn 5. október kl. 20:00

Á fyrsta fundi vetrarins fjallar Ólafur R. Dýrmundsson um aðdragandann að stofnun Stómasamtakanna, en 40 ár eru liðin frá myndun Stómahópsins.

Frumsýnt verður ný kynningarmynd um Stómasamtök Íslands. Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, 1. hæð.

Húsið … Nánar