Inger

Inger3

Inger hefur lifað innihaldsríku lífi og sinnir húsmóðurstarfinu af mikilli alúð.

Áður en Inger fékk stóma var heilsa hennar mjög takmörkuð. Hún var alltaf veik, mikið inni á spítala og fór lítið sem ekkert. Hún var nýorðin átján ára þegar … Nánar

Sonja

sonja_eldhus

Sonja er á von á sínu fyrsta barni og hlakkar til að taka á móti nýrri persónu í líf sitt.

Sonja veiktist fyrst 15 ára gömul þar sem smáþarmur sprakk og hún dó, í skamma stund. Eftir endurlífgun beið henni … Nánar

Júlía

Júlía_Bros_Crop

Júlía ferðast mikið með hljómsveit sinni sem var nýlega að landa útgáfusamningi í Japan.

Júlía var heilbrigð alla ævi, þar til hún veikist skyndilega af sáraristilbólgu árið 2010. Hún var strax lögð inn á spítala og var þar í tvo … Nánar

Eva

Eva_Bros_Crop

Eva stundar líkamsrækt sex til tólf sinnum í viku og nýtur þess að búa við góða heilsu eftir langvinna baráttu við veikindi.

Eva var greind með sáraristilbólgur 20 ára. Vegna veikinda hennar var hún nokkrum sinnum lögð inn á spítala … Nánar

Þorleifur

Þorleifur_Bros_Crop

Þorleifur hóf að stunda fimleika eftir að hann fékk stóma.

Þorleifur var, ólík mörgum stómaþegum, ekki búinn að hafa meltingarsjúkdóm í langan tíma áður en hann fór í aðgerð árið 2006. Tæpu ári fyrir aðgerð fór hann að greina blóð … Nánar